Erfiður lokakafli á Þórsvellinum í gærkvöldi
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
22.06.2023
kl. 08.55
Það var nágrannaslagur á Þórsvellinum í gærkvöldi þegar Stólastúlkur heimsóttu lið Þórs/KA í Bestu deild kvenna. Lið Akureyringa hefur löngum verið liði Tindastóls erfitt og lítið gengið að krækja í stig gegn þeim. Á því varð engin breyting í gærkvöldi en eftir markaþurrð fyrsta klukkutímann þá opnuðust flóðgáttir í vörn gestanna eftir að heimastúlkur náðu forystunni. Lokatölur 5-0.
Meira