Rostungur í smábátahöfninni á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
30.06.2023
kl. 00.54
Rétt fyrir miðnætti barst lögreglunni á Norðurlandi vestra tilkynning um að rostungur flatmagaði á einni flotbryggjunni í smábátahöfninni á Sauðárkróki. Hefur hann verið hinn rólegasti og látið lítið fyrir sér fara þrátt fyrir forvitna vegfarendur sem standa álengdar og virða þennan sjaldgæfa gest fyrir sér.
Meira