Verðandi endurnýtingarmiðstöð á Hofsósi blæs til Hringrásarhátíðar 22. - 24. júní 2023
feykir.is
Skagafjörður
20.06.2023
kl. 08.47
Miðstöðin var stofnuð árið 2020 og er markmiðið að vekja athygli á ofneyslu í þjóðfélaginu og möguleikum endurnýtingar til að minnka urðun og meðvitund um umhverfið. Í húsnæði Verðanda, Þangstöðum á Hofsósi er hægt að koma og gera við föt, gera upp húsgögn og nýta aðstöðu og verkfæri til handverks og hönnunar.
Meira