Alexandra Chernyshova með tónleika í Hannesarholti í Reykjavík í kvöld, 26. október
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
25.10.2023
kl. 15.19
Hin glæsilega Alexandra Chernyshova verður með tónleika í Hannersarholti í Reykjavík fimmtudaginn 26. október og byrja þeir kl. 20. Þessi tónleikar eru tileinkaðir 20 ára ævintýri hennar á Íslandi. Þá segir hún að þar sem stór partur hennar óperu og söngverkefnum áttu sér stað í Skagafirði væri gaman að sjá Skagfirðinga á svæðinu.
Meira