„See the good“ Sjáðu það góða
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
01.02.2024
kl. 12.00
Árskóli fékk góða heimsókn frá Finnlandi nýverið þegar þær stöllur Kaisa og Elina kynntu fyrir öllu starfsfólki Árskóla aðferðafræðina “See the good” en hún gengur út á að vinna með styrkleika nemenda í anda jákvæðrar sálfræði.
Meira
