feykir.is
		
				Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla	
		
					04.12.2023			
	
		kl. 08.15	
			
			siggag@nyprent.is
		
	
	 		Þann 16. nóvember sl. kom út bókin Hekla en sú bók er með uppskriftum að hekluðum leikföngum fyrir yngstu kynslóðina og má þar finna uppskriftir af svani, einhyrningi, blómálfi, jólakúlum og margt fleira. Þær henta bæði byrjendum og lengra komnum og er það Elsa Harðardóttir, 34 ára Seyðfirðingur sem býr í Hafnarfirði, sem á heiðurinn af þessari bók.
Meira