Króksari sigurvegari í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2023
feykir.is
Skagafjörður
02.06.2023
kl. 13.23
Jóhanna María Grétarsdóttir Noack, nemandi 6. bekkjar Árskóla á Sauðárkóki, stóð uppi sem sigurvegari í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2023, hugmyndasamkeppni fyrir nemendur í 5. – 7. bekk grunnskóla landsins. Hugmynd Jóhönnu Maríu kallast Ultimo sem bæði er hlutur og app. Með appinu er hægt að skanna matvæli og hvenær hann rennur út sem sendir svo skilaboð á skjá sem er t.d. fest við kæliskáp.
Meira