Stólarnir máttu þola tap í Egilshöllinni
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
20.05.2023
kl. 14.12
Önnur umferðin í 3. deildinni í knattspyrnu var spiluð í gærkvöldi og lið Tindastóls heimsótti Vængi Júpíters í Egilshöllina í Grafarvogi. Markalaust var í hálfleik en mörkin komu í síðari hálfleik og það voru heimamenn sem höfðu sigur. Lokatölur 3-1.
Meira