Séra Dalla Þórðardóttir lætur af störfum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
15.09.2023
kl. 10.46
Séra Dalla Þórðardóttir prestur í Skagafjarðarprestakalli, hefur lagt fram beiðni til biskups Íslands um lausn frá embætti. Hún kemur til með að láta af embætti 1. desember nk. Þá eru liðin ein 42 ár frá því hún tók til starfa sem prestur
Meira