Umhverfisviðurkenningar Skagafjarðar
feykir.is
Skagafjörður
16.09.2023
kl. 07.00
Umhverfisviðurkenningar sveitarfélagsins Skagafjarðar árið 2023 voru afhentar í gær 14. september í Húsi Frítímans. Það er Soroptimistaklúbbur Skagafjarðar sem hefur umsjón með útnefningu þessara viðurkenninga fyrir sveitarfélagið. Þetta er 19. árið sem Soroptimistaklúbburinn hefur haft umsjón með verkefninu og voru veitt sjö verðlaun í sex flokkum þetta árið.
Meira