Nytjamarkaðurinn á Hvammstanga kemur samfélaginu vel
feykir.is
Skagafjörður, Vestur-Húnavatnssýsla
26.01.2023
kl. 08.21
Nytjamarkaðurinn á Hvammstanga er mörgum að góðu kunnur, segir í færslu á heimasíðu Húnaþings vestra en tilefnið er höfðinglegur stuðningur Gæranna til samfélagsins á síðasta ári.
Meira