Helga Rós lætur af störfum sem kórstjóri Skagfirska kammerkórsins: „Framtíð kórsins er björt“
feykir.is
Skagafjörður
18.08.2023
kl. 19.24
Á nýafstaðinni Hólahátíð stjórnaði Helga Rós Indriðadóttir Skagfirska kammerkórnum í síðasta sinni. Hún hefur verið kórstjóri kórsins frá árin 2013 en lætur nú staðar numið.
Meira
