Býr til þrautabraut fyrir Dúllu | Ég og gæludýrið mitt
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni, Ég og gæludýrið mitt
01.02.2023
kl. 09.00
Viktoría Rán á Hólaveginum á Króknum átti gullhamstur sem hét Dúlla. Viktoría er að verða tíu ára núna í mars og er dóttir Þorgerðar Evu og Tjörva Geirs og á hún yngri systur sem heitir Kamilla Rán. Feykir fékk að senda á hana nokkrar spurningar varðandi Dúllu.
Meira