Stólarnir glutruðu niður forystu í blálokin
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
11.08.2023
kl. 18.12
Meistaraflokkur Tindastóls karla í knattspyrnu lagði leið sína á Selfoss í gær til að etja kappi við heimamenn þar í Árborg. Liðin eru bæði í barráttu um að komast upp úr fjórðu deildinni og leikurinn því afar mikilvægur fyrir bæði lið. Fóru leikar þannig að liðin skiptu með sér stigum, lokastaðan 2-2.
Meira
