Áskell Heiðar heim að Hólum en messar áfram í Gránu
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
27.01.2023
kl. 13.44
Á heimsíðu Háskólans á Hólum segir að ferðamáladeild hefur ráðið Áskel Heiðar Ásgeirsson í fullt starf við deildina. Fram kemur að Áskell Heiðar, sem á ættir að rekja í Borgarfjörð eystra en hefur búið á Sauðárkróki síðan á síðustu öld, hefur fjölþættan bakgrunn sem mun nýtast vel við verkefni á sviði kennslu, rannsókna og stjórnunar í viðburðastjórnun og ferðamálafræði.
Meira