feykir.is
Skagafjörður
20.05.2023
kl. 14.27
Á atvinnulífssýningunni „Skagafjörður : Heimili Norðursins“ sem sett var í morgun í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki, rituðu Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri Skagafjarðar, undir samkomulag um byggingu Menningarhúss á Sauðárkróki en það var einmitt á atvinnulífssýningu á sama stað sem viljayfirlýsing var undirrituð um framkvæmdina 2018.
Meira