Riða gæti verið á öðrum bæ í Miðfjarðarhólfi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
14.04.2023
kl. 11.26
Eins og sagt hefur verið frá í fjölmiðlum er búið að skera niður um 700 kindur á Bergsstöðum eftir að riðuveiki greindist í fyrsta sinn í Miðfjarðarhólfi í síðasta mánuði. RÚV segir frá því að grunur leiki á um að riða hafi greinst í öðrum bæ í hólfinu.
Meira
