Þórarinn hefur áhyggjur af framtíð verkalýðshreyfingarinnar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
12.08.2022
kl. 16.49
Vísir.is er með Þórarinn G. Sverrisson, formann Öldunnar stéttarfélags í Skagafirði, í viðtali í kjölfar afsagnar Drífu Snædal sem forseta ASÍ. Hann segir framtíð verkalýðshreyfingarinnar svarta eftir sviptingar innan hennar undanfariðeftir að hópur fólks hafi komist til valda með offorsi og eineltistilburðum, sem fáir séu spenntir að vinna með.
Meira