Íþróttamaður Skagafjarðar kynntur í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
28.12.2022
kl. 08.50
Kjöri á íþróttamanni ársins í Skagafirði verður lýst á hátíðarsamkomu sem fram fer í kvöld, 28. desember, í Ljósheimum og hefst kl. 20:00. Auk íþróttamanns ársins verður ainnig upplýst hverjir hlutu kosningu sem lið ársins og þjálfari ársins.
Meira