Veiðitímabilið á grágæs og heiðagæs hefst á morgun
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
19.08.2022
kl. 10.18
Veiðitímabilið á grágæs og heiðagæs hefst á morgun, laugardaginn 20. ágúst en þar sem grágæs hefur fækkað á Íslandi hvetur Umhverfisstofnun veiðimenn að gæta hófs við veiðar.
Meira