Flestir í þjóðkirkju, fæstir í Vitund
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
09.08.2022
kl. 09.32
Skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna hefur fækkað um 1.061einstakling síðan 1. desember 2021, samkvæmt því sem fram kemur á heimasíðu Þjóðskrár en alls voru 228.205 skráð í þjóðkirkjuna þann 8. júlí sl. Næst fjölmennasta trúfélag landsins er Kaþólska kirkjan með 14.710 skráða meðlimi og hefur þeim fækkað um 27 á áðurnefndu tímabili eða um 0,2%.
Meira