Jarðgöng milli Fljóta og Siglufjarðar þokast nær
feykir.is
Skagafjörður
02.04.2023
kl. 13.37
„Alþingi ályktar að fela innviðaráðherra að fela Vegagerðinni að ljúka nauðsynlegum rannsóknum vegna gerðar vegganga fyrir þjóðveg milli Siglufjarðar og Fljóta, hanna slíkt mannvirki og leggja mat á kostnað við gerð þess. Ráðherra leggi skýrslu með niðurstöðum rannsókna og kostnaðarmati fyrir Alþingi fyrir árslok 2023.“ Svo segir í þingsályktunartillögu um veggöng milli Siglufjarðar og Fljóta sem lögð hefur verið fram á Alþingi en alls voru það átján þingmenn sem fluttu tillöguna.
Meira
