Strembin vika hjá Brunavörnum Skagafjarðar
feykir.is
Skagafjörður
25.04.2023
kl. 14.53
Síðasta vika hefur verið ansi erilsöm hjá Brunavörnum Skagafjarðar. Fyrst var allsherjarútkall í síðustu viku þegar farþegarúta valt út í Húsaeyjarkvísl en að sögn Svavars Atla Birgissonar, slökkviliðsstjóra, fór þar betur en á horfðist. Í gær og í dag hafa síðan kviknað eldar í Skagafirði; þrennir sinueldar í gær og gróðurhús brann til kaldra kola á Hofsósi í morgun.
Meira
