Vaxtarrými fyrir norðlenska sprota :: Vindar nýsköpunar halda áfram að blása á Norðurlandi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
15.08.2022
kl. 14.43
Nýsköpunarhreyfingin Norðanátt býður upp á öflugt Vaxtarrými í annað sinn í haust en um átta vikna viðskiptahraðal er að ræða sem beint er að sjálfbærni, með áherslu á mat, vatn og orku þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki og vaxa með vindinn í bakinu.
Meira