Byggðasaga Skagafjarðar tilnefnd til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir útgáfuárið 2022
feykir.is
Skagafjörður
10.02.2023
kl. 14.10
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis voru kynntar miðvikudaginn 8. febrúar í Borgarbókasafni Reykjavíkur í Grófinni, af formanni Hagþenkis, Gunnari Þór Bjarnasyni. Hjalti Pálsson, Byggðasöguritari á Sauðárkróki, er í hópi tíu útvalinna að þessu sinni.
Meira
