130 ára afmæli Sauðárkrókskirkju :: Mörg og mikil tímamót
feykir.is
Skagafjörður
26.11.2022
kl. 08.01
Stór tímamót eru framundan hjá Sauðárkrókskirkju sem fagnar 130 afmæli en vígsla hennar fór fram þann 18. desember árið 1892. Í tilefni þessa verður haldin hátíðarmessa nk. sunnudag, fyrsta sunnudag í aðventu. Þar mun kirkjukórinn, sem einnig fagnar stórum tímamótum, syngja og halda sérstaka örtónleika eftir athöfn og að því búnu verður boðið í veislukaffi.
Meira