Fjórir fulltrúar frá Tindastóli sóttu ungmennaþing KSÍ
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
30.11.2022
kl. 08.37
Fyrsta ungmennaþing Knattspyrnusambands Íslands fór fram síðastliðinn sunnudag en þá komu saman um 60 ungmenni frá um 20 félögum. Þátttakendur voru á aldrinum 12-18 ára og fékk hvert félag að senda fjögur ungmenni á þingið. Markmið þingsins var að gefa ungmennum landsins sem spila fótbolta rödd með stofnun ungmennaráðs.
Meira