Fjöldi fólks mætti á upplestur í Safnahúsinu
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
18.11.2022
kl. 11.23
Upplestrarkvöldið Héraðsbókasafns Skagfirðinga var haldið síðastliðið miðvikudagskvöld og það á sjálfum Degi íslenskrar tungu. Samkvæmt frétt á fésbókarsíðu safnsins tókst vel til og kvöldið ljómandi skemmtilegt. Frábær mæting var í Safnahúsið á Króknum og bókaþyrstir drukku í sig nærandi upplesturinn.
Meira