Samvera fyrir Söruh
feykir.is
Skagafjörður
30.01.2023
kl. 14.34
Í nóvember 2022 greinist Sarah Holzem með brjóstakrabbamein og fór í aðgerð í desember. Nú tekur við löng og ströng lyfja- og geislameðferð í kjölfarið. Sarah er sjálfstæð móðir níu mánaða gamals drengs. Sarah hefur verið mjög virk í stjórn Ungmenna- og íþróttafélagsins Smára og hefur gegnt formennsku síðustu 2 ár. Einnig hefur hún haldið úti gönguhóp ásamt Helgu Sjöfn og verið virk í starfi Kvenfélags Seyluhrepps. Þessir hópar hafa nú tekið sig saman og hafið söfnun fyrir Söruh.
Meira
