Nýr framkvæmdastjóri hjá USVH
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.01.2025
kl. 12.26
Á heimasíðu UMFÍ segir að Anton Scheel Birgisson sé nýr framkvæmdastjóri hjá Ungmennasambandi Vestur -Húnvetninga. Í tilkynningunni segir hann.. „Við ætlum að virkja félögin í því að koma með hugmyndir og senda inn umsókn í Hvatasjóð íþróttahreyfingarinnar. Hann getur veitt félögum ýmiss tækifæri,.“
Meira