Enn flæðir í Fljótum
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
06.06.2025
kl. 13.55
„Þetta fer að vera kunnugleg sjón. Ós Miklavatns annar ekki vatnsflaumnum og yfirborð Miklavatns hækkar,“ segir Halldór Gunnar Hálfdansson, bóndi á Molastöðum í Fljótum, í færslu á síðunni Sveitin okkar – Fljótin. Enn á ný gera flóð bændum lífið leitt en að sögn Stefaníu Hjördísar Leifsdóttir er ástandið ekki eins slæmt og í fyrra.
Meira