Kjörstaðir sameiningarkosninga
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
19.02.2022
kl. 13.53
Í dag fara fram kosningar um sameiningu Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps annars vegar og Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar hins vegar og fara kjörfundir fram víðsvegar í sveitarfélögunum. Kjósendur eru minntir á að hafa persónuskilríki meðferðis á kjörstað.
Meira
