Edda Hlíf ráðin prestur í Þingeyrarklaustursprestakalli
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
10.02.2022
kl. 14.39
Á heimasíðu Biskupsstofu kemur fram að sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hafi staðfest kosningu valnefndar sem vildi Skagfirðinginn Eddu Hlíf Hlífarsdóttur, mag. theol., til að gegna embætti sóknarprests í Þingeyraklaustursprestakalli í Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi.
Meira
