Rekaviður í listamiðstöðinni Nesi á Skagaströnd
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
31.10.2021
kl. 13.45
Laugardaginn 30.október var sýningin „Rekaviður – lifandi gagnabanki“opnuð í listamiðstöðinni Nesi að Fjörubraut 8 á Skagaströnd og við sama tækifæri var heimildamynd um rekavið frumsýnd. Sýningin verður opin frá kl. 13-17 mánudag til miðvikudags nú í fyrstu viku nóvember.
Meira