Hlökkum til komandi tíma í stærra sveitarfélagi
feykir.is
Skagafjörður
21.03.2022
kl. 10.56
Þann 18. apríl 2018 kom hópur fólks alls staðar úr sveitarfélaginu saman í framhéraði Skagafjarðar. Tilefni þessarar samkomu var að ræða komandi sveitarstjórnarkosningar og hvernig best væri að komast til áhrifa, því allir voru á sama máli að margt mætti betur fara í okkar sveitarfélagi. Mest var rætt um að styrkja þyrfti grunnþjónustu sveitarfélagsins og að tryggja jafna þjónustu um allt sveitarfélagið.
Meira
