Skorað á matvælaráðherra að falla frá skerðingu strandveiðikvóta
feykir.is
Skagafjörður
08.02.2022
kl. 13.23
Drangey-smábátafélag Skagafjarðar skorar á matvælaráðherra að falla frá fyrirætlan sinni um skerðingu á heildarafla til strandveiða á komandi sumri og beinir því til allra stjórnmálaflokka á Alþingi að sameinast um að festa 48 veiðidaga á sumri í sessi.
Meira
