Seljum mjög mikið af grillinu, segir vertinn í Víðigerði
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
27.02.2022
kl. 09.38
Feykir sagði frá því fyrir stuttu að útidyrahurðin á North West Hotel & Restaurant í Víðigerði í Húnaþingi vestra hefði sprungið upp í óveðri 7. febrúar sl. og veitingasalurinn fyllst af snjó. Til stóð að opna veitingastaðinn síðdegis sama dag eftir nokkurra vikna lokun en að vel heppnuðum hreinsunarstörfum loknum náðist að það daginn eftir.
Meira
