Finnst gaman að reyna finna einhverja fjársjóði í fornbókabúðum
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
27.11.2021
kl. 17.51
Nú seilist Bók-haldið stafrænt suður yfir heiðar og mælir sér mót við Móheiði Hlíf Geirlaugsdóttur, þýðanda, bókavörð og skáld. Móa er árgangur 1976, fædd í Aix-en-Provence í Frakklandi en býr nú í Holtunum í Reykjavík. Foreldrar hennar eru Petrína Rós Karlsdóttir og Geirlaugur Magnússon skáld en hann kenndi til fjölda ára við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra svo öllu sé nú til haga haldið og passað upp á tengingar hingað í hið villta [Norðurland] vestur.
Meira