UST gefur út fyrirmæli um úrbætur vegna umhverfistjóns á Hofsósi
feykir.is
Skagafjörður
25.11.2021
kl. 10.50
Umhverfisstofnun hefur lagt fram fyrirmæli um úrbætur umhverfistjóns vegna bensínmengunar frá eldsneytistanki N1 ehf. á Hofsósi. Eru þau unnin af stofnuninni og byggja á tillögum sem settar voru fram sem úrbótaáætlun sem verkfræðistofan Verkís hf. vann fyrir hönd N1 ehf.
Meira