Saumaði milliverk með harðangurs- og klaustursaum í rúmföt
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
12.03.2022
kl. 13.15
Jóna Halldóra Tryggvadóttir er fædd og uppalin á Hrappstöðum í Víðidal en býr á Hvammstanga og er gift Hjalta Jósefssyni og eiga þau þrjú börn, sjö barnabörn og fjögur langömmubörn.
Meira
