Eftirspurn greiðslumarks mjólkur langt umfram framboð
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
02.11.2021
kl. 09.33
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu bárust 187 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark mjólkur þann 1. nóvember 2021. Þrettán vildu selja en fjöldi kauptilboða var alls 174. Þetta er síðasti markaður ársins og taka viðskiptin gildi frá 1. janúar 2022.
Meira