Guðmar Freyr efnilegastur og Þúfur keppnishestabú ársins
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
30.10.2021
kl. 20.37
Fyrr í dag fór fram á Hotel Natura verðlaunahátíð Landssambands hestamannafélaga en þar áttu þrír Skagfirðingar möguleika á knapaverðlaunum og tvö skagfirsk bú fyrir keppnishestabú ársins 2021. Guðmar Freyr Magnússon var valinn efnilegasti knapi landsins 2021 og Þúfur hlaut nafnbótina keppnishestabú ársins.
Meira