Breytt starfsemi í Ráðhúsinu á Sauðárkróki vegna Covid
feykir.is
Skagafjörður
05.01.2022
kl. 08.45
„Samkvæmt aðgerðaáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar um órofna starfsemi og þjónustu vegna COVID-19 smithættu verða breytingar á starfsemi og aðgengi að Ráðhúsinu á Sauðárkróki nú í upphafi árs 2022 og þar til rýmkanir verða á gildandi takmörkunum skv. reglugerð stjórnvalda,“ segir í fréttatilkynningu á heimasíðu Svf. Skagafjarðar frá því 3. janúar sl.
Meira
