Johanna Henriksson ráðin þjálfari hjá knattspyrnudeild Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
03.02.2022
kl. 15.08
Knattspyrnudeild Tindastóls hefur ráðið Svíann Johönnu Henriksson sem þjálfara hjá deildinni en hún mun verða aðalþjálfari 3. flokks kvenna og nýstofnaðs 2. flokks kvenna og einnig hluti af þjálfarateymi meistaraflokks kvenna og karla í formi markmannsþjálfunar.
Meira
