Síðasta bindi Byggðasögu Skagafjarðar farið í prent - „Hver staður hefur sinn sjarma og sín sérkenni,“ segir Hjalti Pálsson
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
06.10.2021
kl. 14.23
Stór tímamót urðu sl. mánudag er lokahönd var lagt á 10. bindi Byggðasögu Skagafjarðar, sem jafnframt er það síðasta í ritröð þessa viðamikla og metnaðarfulla verkefni sem Hjalti Pálsson hefur stýrt allt frá upphafi, og bíður þess nú að verða prentað. Lokaritið fjallar m.a. um kauptúnin þrjú í austanverðum Skagafirði, Grafarós, Hofsós og Haganesvík. Reiknað er með að bókin komi úr prentun um miðjan nóvember.
Meira