Ekki fyrsta peningafölsunarmálið í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
14.10.2021
kl. 13.58
Feykir sagði frá því um liðna helgi að lögreglan á Norðurlandi vestra biðlaði til almennings og verslunareigenda að vera á varðbergi gagnvart fölsuðum peningaseðlum sem væru í umferð. Í fréttum RÚV í hádeginu kom fram að málið virðist ekki umfangsmikið, enn hefur aðeins einn falsaður 5000 krónu seðill uppgötvast, en öll peningarfölsunarmál tekur lögreglan af fullri alvöru.
Meira