Degi bætt við í bólusetningu fyrir áramótin
feykir.is
Skagafjörður
23.12.2021
kl. 08.29
„Góð þátttaka var í bólusetningum hjá HSN á Sauðárkróki fyrir jólin og því höfum við ákveðið að bæta við einum degi milli hátíða,“ segir í orðsendingu frá HSN á Sauðárkróki. Bólusett verður fimmtudaginn 30.desember.
Meira
