Skagfirskur köttur í topp 10 í jólamyndakeppni Brit
feykir.is
Skagafjörður
20.12.2021
kl. 16.05
Hvað er meira krúttlegra en köttur í sínu fínasta pússi sem keppist um að verða valinn jólaköttur Brit. Feykir rakst á einn skagfirskan sem þráir athygli og vantar læk til að hreppa fyrstu verðlaun.
Meira
