Laufey Harpa valin í æfingahóp U23
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
21.01.2022
kl. 08.59
Blásið hefur verið lífi í ágæta heimasíðu Tindastóls og þar segir frá því að Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðisins í fótbolta, hefur valið hóp U23 ára leikmanna til æfinga sem fram fara dagana 24.-26. janúar í Hafnafirði. Einn Króksari er í hópnum en það er Laufey Harpa Halldórsdóttir sem skipti úr Tindastól í Breiðablik í desember og gerði tveggja ára samning við Blikana.
Meira
