FISK Seafood kaupir hlut í Steinunni hf. í Ólafsvík
feykir.is
Skagafjörður
08.09.2021
kl. 08.19
Gengið hefur verið frá samkomulagi um kaup FISK Seafood ehf., í gegnum dótturfélag sitt, á 60% eignarhlut í útgerðarfélaginu Steinunni hf. í Ólafsvík sem gert hefur út vertíðarbátinn Steinunni SH-167. Í fréttatilkynningu sem send var fjölmiðlum kemur fram að fimm bræður og fjölskyldur þeirra hafi rekið félagið í u.þ.b. hálfa öld.
Meira