Kjördæmaþáttur RÚV í beinu streymi á Feyki
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
20.11.2024
kl. 17.30
Klukkan 18:10 í kvöld hefst fundur oddvita allra framboða í Norðvesturkjördæmi sem bjóða fram til kosninganna 30. nóvember nk. Þátturinn verður sendur út frá Ráðhúsi Akraneskaupstaðar en umfjölluninni stýra fréttamenn Ríkisútvarpsins, Freyr Gígja Gunnarsson og Gréta Sigríður Einarsdóttir. Allir oddvitar hafa boðað komu sína.
Meira