FISK Seafood boðar vorið með umhverfisdeginum
feykir.is
Skagafjörður
16.04.2025
kl. 09.15
Umhverfisdagur FISK Seafood verður haldinn 3. maí nk. frá klukkan 10-12. Áætlað er að tína rusl á strandlengjunni á Sauðárkróki (sem verður skipt upp í svæði), Nöfunum, í Litla skógi, í Varmahlíð, á Hólum, á Hofsósi, í Fljótunum og vegköntum um allan fjörð. Frá 12:15-13:00 mun FISK Seafood bjóða öllum þátttakendum að þiggja veitingar að Sandeyri 2.
Meira