Andrea Maya í úrvalshóp FRÍ
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
17.12.2019
kl. 08.03
Frjálsíþróttasamband Íslands hefur birt nýjan úrvalshóp unglinga 15-19 ára en hann samanstendur af íþróttamönnum sem náðu viðmiðum á utanhússtímabilinu 2019. Á heimasíðu Frjálsíþróttasamband Íslands kemur fram að þeir sem ná viðmiðum á innanhússtímabilinu haust 2019 - vor 2020 bætast við hópinn í mars. Skagfirðingurinn Andrea Maya Chirikadzi er ein þessa úrvalsíþróttafólks.
Meira
