Lífið og óvissan :: Áskorandinn Arna Ingimundardóttir – Heimfluttur Króksari
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
21.10.2019
kl. 08.23
Mágkona mín, hún Sigrún Eva, skoraði á mig að skrifa eitthvað gáfulegt. Hún biður ekki um lítið. Ég er, sjálfsagt eins og aðrir á undan mér, búin að hugsa mikið um hvað ég eigi að skrifa um. Á ég að skrifa um hvernig það var að flytja aftur á Sauðárkrók? Börnin mín? Hvernig það er að vera ljósmóðir? Fækkun fæðingastaða á Íslandi? Hvað það getur valdið konum miklum kvíða að þurfa að keyra í 1-2 klst. á næsta fæðingarstað? Ég er engu nær en læt vaða í smá hugleiðingu.
Meira
