Félagsmenn í Tindastól hvattir til að greiða félagsgjaldið
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
06.12.2019
kl. 09.35
Um síðustu mánaðarmót komu félagsgjöld inn í heimabanka félagsmanna Tindastóls á aldrinum 18-70 ára en um svokallaða valgreiðslu er þó að ræða. Á heimasíðu Tindastóls eru þeir félagar sem hafa tök á hvattir til að leggja félaginu lið og greiða félagsgjaldið, 3500 krónur.
Meira
