feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
12.12.2019
kl. 16.30
Lífið er nú smátt og smátt að færast í eðlilegt horf eftir óveðurshvellinn sem gekk yfir landið í gær og fyrradag. Rafmagn er nú komið á víðast hvar en þó er enn rafmagnslaust á Vatnsnesi, innst í Hrútafirði, á austanverðum Skaga og á einhverjum stöðum í Langadal og Svínadal samkvæmt upplýsingum á vef Rarik.
Meira