Deplar í áttunda sæti yfir bestu lúxushótelin
feykir.is
Skagafjörður
11.10.2019
kl. 11.27
Hótelið Delpar Farm í Fljótum var valið áttunda besta lúxushótel heims af áskrifendum tímaritsins Condé Dast Traveler en að þessu sinni tók metfjöldi þátt í kosningunni. Deplar voru í hópi 50 hótela sem komust á listann en þátttakendur í atkvæðagreiðslunni heimsóttu um 10 þúsund hótel, sumardvalastaði og baðstofur við samantekt listans.
Meira
