Sammála kaupfélagshugsjóninni - Grímur Hákonarson í viðtali í Feyki
feykir.is
Skagafjörður
21.08.2019
kl. 13.47
Feykir vikunnar er nýkominn úr prentvélinni og í honum er margt að skoða eins og oft áður. Í aðalviðtali er Grímur Hákonarson, leikstjóri og handritshöfundur Héraðsins, opið bréf til kaupfélagsstjóra og stjórnar KS, viðtal við stofnendur Spæjaraskólans, splunkuný saga af hinum vitgrönnu Bakkabræðrum, sem bjuggu í Fljótum forðum daga auk fastra liða eins og áskorandapenna, matarþáttar og hinum feykilega vinsæla vísnaþætti, þeim 741. í röðinni.
Meira
