Lóan er komin! segir á vef SSNV
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
07.03.2025
kl. 11.25
Því miður þá erum við ekki að tala um lóu fuglinn heldur er búið að opna fyrir umsóknir í Lóu sjóðinn sem er nýsköpunarstyrkur fyrir landsbyggðina. Þessi styrkur hefur það hlutverk að styðja við eflingu byggða og landshluta með nýskapandi verkefnum. Styrkjunum er aðeins úthlutað til verkefna utan höfuðborgarsvæðisins í þeim tilgangi að styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni.
Meira